Ragnheiður Jónsdóttir | júní. 15. 2015 | 12:00

Falleg feðradagsgjöf Sam og Charlie til Tiger

Krakkar Tiger Woods þau Sam og Charlie eru hans helsta stoð og stytta á þessum síðustu og verstu tímum hjá honum í golfinu.

Þau gáfu honum „lukkudýr“ fyrir Opna bandaríska risamótið.

Þetta eru tvö sæt kylfucover sem Tiger segist ætla vera með í pokanum allt mótið við hliðina á „Tiger“-coveri sínu.

Hér má sjá mynd af setti Tiger:

1-a-sett