Ragnheiður Jónsdóttir | júní. 8. 2015 | 07:15

GA: Auðunn sigraði á 100 ára afmæli Þórs

Laugardaginn 6. júní s.l. fagnaði Íþróttafélagið Þór á Akureyri 100 ára afmæli sínu og var dagskráin glæsileg.

Af þessu tilefni stóðu Þór og GA fyrir veglegu afmælismóti  föstudaginn 5. júní og voru rétt rúmlega 80 manns skráðir til leiks.

Golf 1 óskar Þór og Þórsurum innilega til hamingju með stórafmælið!!!

Um afmælisgolfmótið er það að segja að þátttakendur voru 87, þar af 7 kvenkylfingar og stóð Kristjana Skúladóttir, GA sig best af þeim var á 37 punktum en keppnisfyrirkomulag var punktakeppni.

Sigurvegari mótsins varð Auðunn Aðalsteinn Víglundsson, GA, en hann var á 41 punkti.  Í 2. sæti varð Sigurpáll A. Aðalsteinsson, GA á 38 punktum (19 punktar á seinni 9) og Heimir Finnsson, GA varð í 3. sæti einnig á 38 puntkum (17 puntkum á seinni 9).

Glæsileg verðlaun í boði, m.a. Evrópuferð með Icelandair, flug til Kulusuk á Grænlandi og ýmsir fleiri góðir vinningar.

Sjá má heildarúrslit í punktakeppninni á 100 ára afmælismóti Þórs hér að neðan:

1 Auðunn Aðalsteinn Víglundsson GA 15 F 17 24 41 41 41
2 Sigurpáll Á Aðalsteinsson GA 21 F 19 19 38 38 38
3 Heimir Finnsson GA 24 F 21 17 38 38 38
4 Bjarni Þórhallsson GA 24 F 17 20 37 37 37
5 Jón Birgir Guðmundsson GA 11 F 18 19 37 37 37
6 Jason James Wright GA 4 F 19 17 36 36 36
7 Einar Már Hólmsteinsson GA 11 F 19 17 36 36 36
8 Aðalsteinn Árnason GA 19 F 17 18 35 35 35
9 Vigfús Ingi Hauksson GA 9 F 18 17 35 35 35
10 Rúnar Antonsson GA 24 F 18 17 35 35 35
11 Helgi Gunnlaugsson GA 18 F 19 16 35 35 35
12 Kristjana Skúladóttir GA 25 F 17 17 34 34 34
13 Benedikt Guðmundsson GA 24 F 17 17 34 34 34
14 Ólafur Elís Gunnarsson GA 22 F 21 13 34 34 34
15 Ármann Sverrisson GA 10 F 16 17 33 33 33
16 Konráð Vestmann Þorsteinsson GA 6 F 17 16 33 33 33
17 Skúli Gunnar Ágústsson GA 7 F 18 15 33 33 33
18 Guðlaug María Óskarsdóttir GA 14 F 15 17 32 32 32
19 Karl Hannes Sigurðsson GH 8 F 15 17 32 32 32
20 Sigurjón Sigurðsson GH 23 F 15 17 32 32 32
21 Valur Guðmundsson GA 9 F 17 15 32 32 32
22 Böðvar Þórir Kristjánsson GA 9 F 13 18 31 31 31
23 Arnar Oddsson GA 14 F 14 17 31 31 31
24 Finnur Heimisson GA 15 F 15 16 31 31 31
25 Jón Sigurpáll Hansen GA 21 F 15 16 31 31 31
26 Tómas Karl Karlsson GA 6 F 15 16 31 31 31
27 Þórhallur Pálsson GA 11 F 17 14 31 31 31
28 Stefanía Elsa Jónsdóttir GA 8 F 18 13 31 31 31
29 Bjarni Fannberg Jónasson GA 14 F 14 16 30 30 30
30 Hermann Hrafn Guðmundsson GA 13 F 15 15 30 30 30
31 Sigurður Samúelsson GA 21 F 16 14 30 30 30
32 Júlíus Þór Tryggvason GA 11 F 16 14 30 30 30
33 Árni Gunnar Ingólfsson GA 20 F 18 12 30 30 30
34 Aðalsteinn Helgason GA 14 F 12 17 29 29 29
35 Árni Árnason GA 20 F 13 16 29 29 29
36 Þorsteinn Konráðsson GA 24 F 13 16 29 29 29
37 Geir Kristinn Aðalsteinsson GA 12 F 14 15 29 29 29
38 Kristján Kristjánsson GA 24 F 16 13 29 29 29
39 Hafþór Jónasson GA 11 F 18 11 29 29 29
40 Eiður Stefánsson GA 14 F 10 18 28 28 28
41 Helgi Örn Eyþórsson GLF 20 F 11 17 28 28 28
42 Ólafur Auðunn Gylfason GÓ 2 F 12 16 28 28 28
43 Allan Hwee Peng Yeo GA 8 F 13 15 28 28 28
44 Hjörtur Sigurðsson GA 19 F 14 14 28 28 28
45 Albert Hörður Hannesson GA 13 F 15 13 28 28 28
46 Vilhelm Jónsson GLF 24 F 11 16 27 27 27
47 Njáll Harðarson GA 14 F 12 15 27 27 27
48 Barði Þór Jónsson GA 24 F 12 15 27 27 27
49 Valmar Valduri Väljaots GA 14 F 14 13 27 27 27
50 Andri Geir Viðarsson GHD 7 F 10 16 26 26 26
51 Hallur Guðmundsson GA 16 F 11 15 26 26 26
52 Guðmundur Finnsson GA 12 F 13 13 26 26 26
53 Hallgrímur Arason GA 14 F 13 13 26 26 26
54 Jón Gunnar Traustason GA 5 F 14 12 26 26 26
55 Anton Benjamínsson GA 18 F 14 12 26 26 26
56 Tryggvi Þór Gunnarsson GA 24 F 14 12 26 26 26
57 Örn Jóhannsson GLF 24 F 14 12 26 26 26
58 Karl Haraldur Bjarnason GA 21 F 15 11 26 26 26
59 Magnús Gíslason GA 18 F 15 11 26 26 26
60 Sigurður Skúli Eyjólfsson GA 3 F 11 14 25 25 25
61 Eiður Guðni Eiðsson GA 24 F 12 13 25 25 25
62 Hreiðar Gíslason GA 12 F 12 13 25 25 25
63 Þórarinn B Jónsson GA 10 F 12 13 25 25 25
64 Garðar Þormar Pálsson GA 24 F 13 12 25 25 25
65 Sigurður Jónsson GA 16 F 12 12 24 24 24
66 Guðrún Sigríður Steinsdóttir GA 28 F 13 11 24 24 24
67 Sigurjón Gunnarsson GK 24 F 11 12 23 23 23
68 Páll Eyþór Jóhannsson GA 22 F 11 12 23 23 23
69 Bjarni Freyr Guðmundsson GA 14 F 11 12 23 23 23
70 Stefán Haukur Jakobsson GA 11 F 15 8 23 23 23
71 Hólmgrímur Helgason GA 16 F 12 10 22 22 22
72 Sigurður Bjarnar Pálsson GA 20 F 9 12 21 21 21
73 Guðmundur E Lárusson GA 9 F 10 11 21 21 21
74 Haukur Dór Kjartansson GA 13 F 12 9 21 21 21
75 Árni Jóhann Gunnarsson GA 24 F 10 10 20 20 20
76 Hilmar Gíslason GA 17 F 7 12 19 19 19
77 Sólveig Sigurjónsdóttir GA 28 F 9 10 19 19 19
78 Gísli Jón Kristinsson GA 24 F 11 8 19 19 19
79 Hermann Harðarson GA 24 F 11 7 18 18 18
80 Ófeigur Arnar Marinósson GA 14 F 12 6 18 18 18
81 Tryggvi Jóhannsson GA 22 F 11 6 17 17 17
82 Kjartan H Bragason GM 18 F 7 9 16 16 16
83 Kári Arnór Kárason GA 24 F 9 6 15 15 15
84 Elín Soffía Harðardóttir GK 28 F 7 5 12 12 12
85 Pétur Sigurðsson GA 11 F 9 2 11 11 11
86 Bjarney Sigríður Sigvaldadóttir GA 28 F 5 4 9 9 9
87 Ágúst Hilmarsson GA 20 F 6 3 9 9 9