Ragnheiður Jónsdóttir | maí. 4. 2015 | 12:00

GL: Opna mótið ÍA-Stjarnan – Úrslit

Opna mótið ÍA – Stjarnan fór fram sunnudaginn 3. mai 2015 á Garðavelli þar sem 77 kylfingar léku við góðar aðstæður.

Úrslit urðu eftirfarandi:
Punktakeppni með forgjöf
1.sæti: Ástþór Ýmir Alexandersson GL, 40 punktar (fleiri punktar á seinni níu)
2.sæti: Haukur Þórisson GL, 40 punktar
3.sæti: Elísabet Jónsdóttir GR, 38 punktar (23 punktar á seinni níu)
4.sæti: Sigurður Elvar Þórólfsson GL/GOT, 38 punktar (22 punktar á seinni níu)
5.sæti: Þröstur Vilhjálmsson GL, 38 punktar (19 punktar á seinni níu)

Höggleikur án forgjafar (besta skor)
Eyþór Hrafnar Ketilsson GA, 73 högg

Nándarverðlaun á par 3 holum
3.hola: Axel Fannar GL, 1.09m
8.hola: Eyþór Hrafnar Ketilsson GA, 1.69m
14.hola: Lárus Ingi Antonsson GA, 1.51m
18.hola: Sigurður Elvar Þórólfsson GL, 43cm

Vinningshafar geta sótt vinninga á skrifstofu GL.