WGC: Rory er heimsmeistari í holukeppni!
Það var N-Írinn Rory McIlroy, sem stóð uppi sem sigurvegari á Cadillac heimsmótinu í holukeppni, sem farið hefir fram nú sl. helgi á TPC Harding í San Francisco.
Hann vann nokkuð auðveldan sigur á Bandaríkjamanninum Gary Woodland og undirstrikaði nokkuð skýrt hver er nr. 1 í golfinu um þessar mundir!
Leikur þeirra fór 4&2. Hér má sjá myndaseríu frá úrslitaleiknum í gær SMELLIÐ HÉR:
Hér má sjá frá blaðamannafundi með Rory eftir að sigurinn var í höfn SMELLIÐ HÉR:
Sjá má brot af úrslitaviðureign Rory og Gary Woodland með því að SMELLA HÉR:
Þar áður var Rory búinn að vinna gamla brýnið Jim Furyk í undanúrslitum, sýndi glæsileik og átti m.a. arnarpútt, á par-5 18. holu TPC Harding, sem valið var högg dagsins í gær. Sjá má arnarpúttið – högg dagsins á lokadegi heimsmótsins með því að SMELLA HÉR:
Í leiknum um 3. sætið vann Danny Willett síðan einnig Jim Furyk, þannig að það voru Evrópumenn sem stóðu uppi sem sigurvegarar í viðureignum sínum um 1. og 3. sætið. Viðureign Willett og Furyk fór 3&2 fyrir Willett.
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024
