GHH: 1. maí mótið féll niður
Golfklúbburinn á Höfn í Hornafirði ætlaði að standa fyrir 1. maí móti, en það féll niður vegna mikils snjós sem lá yfir hinum ægifagra Silfurnesvelli (Sjá meðfylgjandi mynd).
6 kylfingar voru búnir að skrá sig í 1. maí mótið og smá sárabót e.t.v. að völlurinn er opinn í dag, sunnudaginn 3. maí 2015 og næsta mót verður strax að viku liðinni.
Þeir sem ekki hafa spilað 9-holu golfvöll Hornfirðinga, Silfurnesvöll, ættu að bregða sér til Hornafjarðar í sumar; sérstaklega mælir Golf 1 með Humarhátíðarmótinu á Humarhátíðinni á Höfn, sem verður 27. júní n.k.! Ótrúlega góð humarsúpa sem boðið er upp á hjá GHH að hring loknum!
Mótanefnd GHH er annars búin að kortleggja golfsumarið að stærstum hluta. Mörg önnur mót eru í boði og spennandi sumar framundan þar sem lofað er að sól og sæla munu leika aðalhlutverkið!
Hér má svo sjá mótaskrá þeirra Hornfirðinga:
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024

