Ragnheiður Jónsdóttir | maí. 1. 2015 | 22:15

GM: Kristján Þór (-4!!!) og Björn Steinbekk sigruðu á Opna 1. maí móti GM og ECCO

Stigameistarinn okkar Kristján Þór Einarsson, GM sigraði á Opna 1. maí GM og ECCO mótinu.

Hann lék heimavöllinn á glæsilegum 4 undir pari, 68 höggum!!! Á hringnum fékk Kristján Þór 8 fugla og 4 skolla!!!  Það gerir enginn betur. Stórglæsilegt hjá Kristjáni Þór!!!

Aðeins 10 léku á 80 eða þar undir af þeim 190, sem luku leik á Hliðavelli í dag en það voru eftirfarandi kylfingar:

1 Kristján Þór Einarsson GM -5 F 32 36 68 -4 68 68 -4
2 Björn Steinbekk Kristjánsson GR 3 F 35 36 71 -1 71 71 -1
3 Sigurður Bjarki Blumenstein GR 4 F 38 37 75 3 75 75 3
4 Viktor Ingi Einarsson GR 3 F 37 39 76 4 76 76 4
5 Jón Hilmar Kristjánsson GM 1 F 37 39 76 4 76 76 4
6 Kristófer Karl Karlsson GM 3 F 41 36 77 5 77 77 5
7 Stefán Þór Hallgrímsson GM 1 F 38 39 77 5 77 77 5
8 Elfar Rafn Sigþórsson GM 4 F 42 37 79 7 79 79 7
9 Magnús Friðrik Helgason GR 6 F 42 38 80 8 80 80 8
10 Andri Már Guðmundsson GM 8 F 39 41 80 8 80 80 8

Björn Steinbekk Kristjánsson, GR, var sá eini fyrir utan Kristján Þór sem lék undir pari þ.e. á 1 undir pari, 71 höggi.  Hann vann auk þess punktakeppnina – var á 40 glæsipunktum!!!

Þessir urðu í efstu sætunum í punktakeppninni:

1 Björn Steinbekk Kristjánsson GR 3 F 22 18 40 40 40
2 Hanna Þrúður Ólafsdóttir GM 26 F 21 18 39 39 39
3 Ævar Rafn Þrastarson GJÓ 16 F 16 22 38 38 38
4 Haukur Bragason GM 10 F 18 19 37 37 37
5 Sigurður Bjarki Blumenstein GR 4 F 19 18 37 37 37
6 Eyþór Bragi Einarsson GM 16 F 20 17 37 37 37
7 Andri Már Guðmundsson GM 8 F 20 17 37 37 37
8 Páll Ásmundsson GM 14 F 17 19 36 36 36
9 Ármann Sigurðsson GM 16 F 17 19 36 36 36
10 Elfar Rafn Sigþórsson GM 4 F 17 18 35 35 35
11 Viktor Ingi Einarsson GR 3 F 20 15 35 35 35
12 Kristján Þór Einarsson GM -5 F 21 14 35 35 35
13 Ólafur Ingvar Arnarson GKG 24 F 22 13 35 35 35
14 Jón Erlendsson GKG 10 F 14 20 34 34 34
15 Svava Agnarsdóttir GG 28 F 15 19 34 34 34
16 Magnús Friðrik Helgason GR 6 F 16 18 34 34 34
17 Sverrir Haraldsson GM 8 F 16 18 34 34 34
18 Kristófer Karl Karlsson GM 3 F 16 18 34 34 34
19 Sigurbjörn Theódórsson GM 24 F 17 17 34 34 34
20 Bent Christian Russel GVG 8 F 18 16 34 34 34
21 Ólafur Þór Ólafsson GM 16 F 19 15 34 34 34
22 Hilmir Ægisson GM 16 F 16 17 33 33 33
23 Haukur Hafsteinsson GM 13 F 16 17 33 33 33
24 Jón Þórisson GG 16 F 18 15 33 33 33
25 Reynir Stefánsson GM 20 F 18 15 33 33 33
26 Hugo Rasmus GKG 21 F 19 14 33 33 33
27 Jón Hilmar Kristjánsson GM 1 F 19 14 33 33 33
28 Jón Marinó Guðbrandsson GM 18 F 19 14 33 33 33
29 Björgvin Franz Björgvinsson GM 6 F 20 13 33 33 33

Til þess að sjá lokastöðuna á Opna 1. maí GM og ECCO mótinu SMELLIÐ HÉR: 

Til þess að sjá myndaseríu Golf1 frá Opna 1. maí GM og ECCO mótinu SMELLIÐ HÉR:

Sjá má myndaseríu tekna af öllum ráshópum í upphafi móts af GM með því að SMELLA HÉR: