Náungi nær „selfie“ af sér m/Reed
Patrick Reed er einn af umdeildustu ungu nýstirnunum í golfinu.
Eftirminnileg eru atvik eins og þegar hann sussaði á áhorfendur á Ryder Cup á Gleneagles 2014.
Svo kallaði hann sig eitt sinn einn af 5 bestu kylfingum heims þegar hann var í raun – tæknilega – aðeins einn af 20 bestu kylfingum heims.
Síðan voru ásakanir á hann um að hann hefði svindlað og stolið eign samstúdenta sinna meðan hann var enn í háskóla.
Hann var ásamt Bubba Watson valinn einn þeirra kylfinga, meðal félaga sinna á PGA Tour, sem þeir myndu síst hjálpa ef hann lenti í vandræðum á bílastæði utan við klúbbhús keppnisstaðar ….. og svona mætti lengi telja.
Eðlilega hefir fólk misjafnar skoðanir á Reed. Sérstaklega þessi náungi á meðfylgjandi mynd sem náði hinu fullkomna „dislike selfie“ af sér og Reed á Cadillac heimsmótinu í holukeppni, sem nú stendur yfir.
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024
