Þúsundir Íslendinga í golfferðum
Ferðaskrifstofur áætla að um páskaleytið s.l. hafi þúsundir Íslendinga verið í golfferðum.
Vinsælustu áfangastaðirnir eru sem fyrr Spánn og áfangastaðir í Bandaríkjunum, sem þekktir eru fyrir góða golfvelli s.s. Flórída.
Golfþyrstir kylfingar hér heima lengja þannig golfvertíðina og komast aðeins úr þeim kulda og ótíð undanfarið til að spila á iða-grænum, undurfögrum golfvöllum víða um heim, sem bjóða upp á hlýrri veðráttu.
Heimsferðir hafa sem fyrr boðið golfurum upp á staði á borð við Costa Ballena, Montecastillo og Novo Sancti Petri.
Meðfylgjandi mynd er einmitt tekin af þeim vinkonum Völu Bjarna, Lísu og Öglu, úr Golfklúbbnum Keili í Hafnrfirði, sem voru að slaka á eftir golfhringi dagsins á Novo Sancti Petri golfstaðnum.
Eiginmenn voru að sjálfsögðu einnig með í ferðinni og má sjá mynd af þeim hér fyrir neðan:
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024

