Ragnheiður Jónsdóttir | apríl. 30. 2015 | 13:00

Topp 10 högg Tiger – Myndskeið

Hér má sjá myndskeið, tekið saman af PGA Tour, um 10 bestu högg Tiger Woods SMELLIÐ HÉR: 

Þar kennir ýmissa grasa; m.a. frábært 4. höggið hans á 14. holu Memorial mótsins 1999, þar sem hann er í flatarkanti og vippar niður á við beint ofan í holu.

Næst er sýndur ás Tiger á Greater Milwaukee Open 1996, þ.e. á lokahring þess móts.

Næst er síðan 3. höggið á 18. holu EMC World Cup 2001

Svo …. verðið þið bara að horfa á næstu 7 högg þar til kemur að nr. 1  höggi Tiger – Hvað skyldi það eiginlega vera?

Hmmm, þetta er eitt betri högga hans, en Golf1 er ekki endilega sammála að það sé besta högg Tiger.