Ragnheiður Jónsdóttir | apríl. 29. 2015 | 06:20

GA: Samstarfssamningur gerður við Lex Lögmenn

Á dögunum undirrituðu Lex lögmenn og Golfklúbbur Akureyrar undir samstarfssamning til eins árs.

Er þetta í fyrsta sinn sem Lex lögmenn koma inn sem stuðningsaðilar hjá GA.

GA býður þá hjá Lex hjartanlega velkomna.

Það er mikill fengur í því að hafa öfluga og góða samstarfsaðila.

Mikil tilhlökkun er hjá GA með samstarfið.