Ragnheiður Jónsdóttir | apríl. 28. 2015 | 08:00

Steríótýpur í golfi – Myndskeið

Hér er myndskeið af nokkrum steríótýpum í golfi, þ.e. nokkrar týpur af mönnum þ.e manngerðir, sem sýna af sér  hegðun sem er dæmigerð fyrir þá, en miður uppbyggileg eða skemmtileg fyrir spilafélagana.

Það er t.a.m. sá spilafélaginn sem alltaf gleymir að festa settið í golfbílnum.

Sá sem talar á teig.

Sá sem er alltaf að fá eitthvað lánað hjá spilafélögum sínum o.s.frv. o.s.frv.

Ágætt myndskeið og ekki úr vegi að rifja upp hvernig á EKKI að hegða sér á golfvellinum SMELLIÐ HÉR: