Arctic Open fór fram í 28. skipti sl. ár, 2014.
Ragnheiður Jónsdóttir | apríl. 27. 2015 | 18:45

GA á Al Jazeera

Tumi (Kúld – Íslandsmeistari í holukeppni í piltaflokki) , Fannar and Aron here …… tía upp með lituðum golfkúlum þegar ekki er hægt að spila Jaðarinn, vegna snjófergju.

Svona er hluti myndskeiðs unnið af Al Jazeera fréttastöðinni, þar sem Golfklúbbur Akureyrar og Arctic Open er kynnt.

Líklega finnst þeim í Arabalöndum þetta vera heldur freistandi, allt þetta vatn, kuldi, vindhviður og snjór.

Væri þægilegt að fá smá af því í hitasvælunni sem þeir eru í.

Skemmtileg kynning á Golfklúbbi Akureyrar þar sem m.a. er tekið viðtal við Ágúst Jensson Sjáið með því að SMELLA HÉR: