Ragnheiður Jónsdóttir | apríl. 24. 2015 | 18:00

Frægir kylfingar: Í máli og myndum

Hér á Golf 1 hafa oft birtst fréttir í greinaflokknum „frægir kylfingar“ og þá er átt við þá sem eru ekki atvinnukylfingar þ.e. hafa aðra atvinnu að meginstarfi og hafa orðið frægir þess vegna t.a.m. íþróttastjörnur eða fræga leikara eða söngvara.

Golf Digest hefir tekið saman lista, í máli og myndum yfir 22 fræga kylfinga (sem er lausleg þýðing á „celebrity golfers“ á ensku.)

Um marga þessara kylfinga hefir Golf 1 þegar fjallað t.a.m. Catherine Zeta Jones eða Samuel L. Jackson.

Marga fræga vantar á listann en alltaf gaman að rifja þessa áhugakylfinga, sem vinsælir eru t.a.m. í Pro-Am mótum.

Til þess að sjá lista Golf Digest yfir 22 fræga kylfinga SMELLIÐ HÉR: