Gísli Sveinbergsson, GK. Mynd: Golf 1
Ragnheiður Jónsdóttir | apríl. 23. 2015 | 23:59

Gísli Sveinbergs T-30 eftir 1. hring á Sage Valley´s Junior Invitational

Afrekskylfingurinn Gísli Sveinbergsson, GK, hóf leik í dag á Sage Valley´s Junior Invitational.

Mótið er mjög sterkt boðsmót.

Gísli lék 1. hring á  5 yfri pari, 77 höggum og er T-30 af 53 þáttakendum.

Leikið er í hinum sögufræga Fazio hannaða golfvelli Sage Valley golfklúbbsins, í Graniteville S-Karólínu, sem er aðeins í nokkurra mínútna akstursfjarlægð frá miðbæ Augusta í Georgíu.

Til þess að fylgjast með Gísla við keppni SMELLIÐ HÉR: