Ragnheiður Jónsdóttir | apríl. 23. 2015 | 23:30

PGA: Flott 8,5 m pútt Day – Myndskeið

Jason Day setti niður flott 28 feta (8,5 metra) pútt á The Zurich Classic of New Orleans.

Day átti fínt 174 yarda (159 metra) aðhögg á par-4 15. holunni á TPC Louisiana, sem hann skyldi eftir 8,5 metra frá holu.

Fuglapúttið landaði í holunni!

Til þess að sjá flott 28 feta pútt Jason Day SMELLIÐ HÉR: