Ragnheiður Jónsdóttir | apríl. 19. 2015 | 15:45

Bubba Watson með brelluhögg í Kína

Bubba Watson tók þátt í Shenzhen International, móti vikunnar á Evróputúrnum, sem fram fór í Kína.

Bubba sem var efstur á heimslistanum af þeim sem þátt tóku í mótinu gekk ekkert sérlega vel, þar til kom að lokahringnum – og hann hafnaði í 28. sæti

Það breytir því þó ekki að hann virðist alltaf vera í góðu skapi og tvítaði m.a. mynd af einu brelluhöggi frá Kína.

Sjá má tvít Bubba með því að SMELLA HÉR: 

Skrolla verður niður á síðunni til þess að sjá tvítið.