Ragnheiður Jónsdóttir | apríl. 19. 2015 | 16:00

Afmæliskylfingur dagsins: Matteo Manassero – 19. apríl 2015

Það er ítalski kylfingurinn Matteo Manassero sem er afmæliskylfingur dagins. Manasero er fæddur 19. apríl 1993 og á því 22 ára stórafmæli í dag!!!

Golf 1 hefir kynnt afmæliskylfing dagsins í 4 greinum, sem rifja má upp með því að smella á eftirfarandi: MANASSERO 1; MANASSERO 2; MANASSERO 3; MANASSERO 4;

Aðrir frægir kylfingar sem eiga afmæli í dag eru:

Elías Magnússon, GK
F. 19. apríl 1939, (76 ára)

Kirsuberjatréð Íslensk Hönnun
F. 19. apríl 1994 (19 ára)

Páll Sævar Guðjónsson
F. 19. apríl 1970 (45 ára)

Valtýr Auðbergsson
F. 19. apríl 1976 (39 ára)

Golf 1 óskar afmæliskylfingnum og öðrum kylfingum sem afmæli eiga í dag innilega til hamingju með afmælið!

Ef þið viljið koma að afmælisgrein eða láta afmæliskylfings getið í upptalningu kylfinga, sem eiga afmæli hafið samband við golf1@golf1.is