Ragnheiður Jónsdóttir | apríl. 19. 2015 | 08:00

PGA: Troy Merritt leiðir fyrir lokahring RBC Heritage – Hápunktar 3. dags

Það er hinn 21 árs Bandaríkjamaður Troy Merritt sem enn hefir forystu fyrir lokahring RBC Heritage, sem er mót vikunnar á PGA Tour.

Merritt er búinn að spila á samtals 14 undir pari, 199 höggum (69 61 69).

Fast á hæla hans kemur Kevin Kisner, á 11 undir pari, 202 höggum og hefir Merritt nú aðeins 3 högga forystu á næsta keppanda.   Kisner lék á samtals 202 höggum (68 67 67).

Til þess að sjá stöðuna að öðru leyti en lokahringurinn er þegar hafinn SMELLIÐ HÉR:

Til þess að sjá hápunkta 3. dags SMELLIÐ HÉR: