Evróputúrinn: Keith Pelley skipaður framkvæmdastjóri
Keith Pelley hefir verið skipaður framkvæmdastjóri European Tour (ísl: Evróputúrsins) og tekur hann við stöðunni úr hendi George O´Grady, sem gengt hefir stöðunni á undanförnum misserum og stundum ekki alveg gagnrýnislaust.
Pelley er fæddur 11. janúar 1964 – er kvæntur og á 2 börn, Jason og Hope.
Pelley hefir átt einstaklega góðan starfsferil en hann er sem stendur forseti Rogers Media, sem er fjölmiðlasamsteypa í Kanada og er þar í forsvari fyrir m.a. 51 útvarpsstöð, 56 útgáfur, 12 sjónvarpsstöðvar og er með ábyrgð allra viðskipta fjölmiðlarisans sem m.a. á Toronto Blue Jays, sem er eina alvöru hafnaboltalið Kanada
Pelley er sem stendur félagi í Lambton Golf and Country Club, og Goodwood Golf Club í Kanada.
Hann er með 5 í forgjöf – sem sagt slarkfær kylfingur … og nú framkvæmdastjóri Evróputúrsins!
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024
