Ragnheiður Jónsdóttir | apríl. 16. 2015 | 12:00

Golfútbúnaður: Takmarkað magn Nike Method Prototype 006 til sölu

Nike Golf tilkynnti í gær að það hefði sett á markað mjög takmarkaða sendingu af Nike Method Prototype 006 pútterum – en pútterinn er hugmynd nr. 1 á heimslistanum, Rory McIlroy.

Pútterinn er tiltölulega dýr – kostar f $450 þ.e. 62.00 út úr búð í Bandaríkjunum (Kominn hingað til lands leggst eflaut við hefðbundin 30% álag og þá kostar pútterinn eitthvað yfir 80.000 íslenskar krónur.

Pútterinn erm með laser-ágrafið Nike Oven lógó og kemur með boxi af RZN Black golfboltum og head coveri.

Það er ekki öll nótt úti enn fyrir þá sem ekki vissu af þessu í gær að krækja sér í svona Nike Method Prototype 006 pútter – nokkrir pútterar verða líka sett á markað í dag, 16. apríl 2015!