Spieth með viðurnefni sem honum er verr við en þrípútt
Jordan Spieth er með viðurnefni, sem að hans sögn „gengur gegn öllu því hvernig hann var alinn upp“ og það pirrar hann að sögn meira en þrípútt.
Gullni drengurinn!
En það er einfaldlega svo margt sem fólki finnst gullið við Spieth t.d. þegar hann spilaði við Phil Mickelson í fyrsta sinn lauk hann hringnum með fugli-fugli-fugli-erni og var á 62 höggum.
Þegar hann spilaði við Tiger í fyrsta sinn á æfingahring fyrir Forsetabikarinn fór Spieth holu í höggi.
Í fyrsta Masters mótinu sem hann tók þátt í, 20 ára, var hann í lokaráshópnum
Og nú er „gullni drengurinn“ kominn með Græna Jakkann.
Mörgum s.s. t.d. Mark Cannizzaro í New York Post segir að Spieth sé “meistarinn sem golfið þarfnaðist.” „Þegar Tiger Woods sigrar,” skrifar hann, „þá er því fagnað af því að Tiger er eitt af stærstu nöfnunum í golfinu en það er mörgum sem einfaldlega líkar ekki við hann ….. en það er auðveldara að sitja niður niðurímóti pútt á 9. flöt Augusta National en að finna einhvern sem er neikvæður í garð Spieth.“
Þannig að viðurnefnið „gullni drengurinn“ á eftir að loða lengi við hann – því miður – því Spieth er meinilla við það!
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024
