Ragnheiður Jónsdóttir | apríl. 14. 2015 | 16:00

Afmæliskylfingur dagsins: Hlín Torfadóttir —- 14. apríl 2015

Það er Hlín Torfadóttir, sem er afmæliskylfingur dagsins. Hlín er fædd 14. apríl 1945 og á því 70 ára stórafmæli í dag!!! Hún er félagi í Golfklúbbi Dalvíkur. Hlín hefir tekið þátt í fjölmörgum opnum mótum um allt land og gengur yfirleitt vel. Hlín er virk í kórastarfi á Dalvík m.a. stjórnandi kirkjukórs Dalvíkurkirkju og Stærri-Árskógskirkju.

Hér má komast á facebooksíðu afmæliskylfingsins til þess að óska Hlín til hamingju með afmælið:

1-a-hlin
Hlin Torfadottir (Innilega til hamingju með stórafmæl
Aðrir frægir kylfingar: Roberto di Vicenzo, f. 14. apríl 1923 (argentínskur – 91 árs); Dana C. Quigley, 14. apríl 1947 (68 ára); Meg Mallon (fyrirliði Bandaríkjanna í Solheim Cup 2013), 14. apríl 1963 (52 ára); Simon Wakefield, 14. apríl 1974 (spilar á European Tour – 41 árs); David Horsey, 14. apríl 1985 (30 ára stórafmæli!!!)
… og …..

Basicplus Mosfellsbæ Tískuverslun
F. 14. apríl 1979 (36 ára)

Spænski stórkylfingurinn Hugo Maldonado
F. 14. apríl 1966 (49 ára)

Valgeir Þórisson
F. 14. apríl 1961 (54 ára)

Golf 1 óskar afmæliskylfingnum og öðrum kylfingum sem afmæli eiga í dag innilega til hamingju með afmælið!

Ef þið viljið koma að afmælisgrein eða láta afmæliskylfings getið í upptalningu kylfinga, sem eiga afmæli hafið samband við golf1@golf1.is