Ragnheiður Jónsdóttir | apríl. 12. 2015 | 17:00

Afmæliskylfingur dagsins: Lilja Ingibergsdóttir – 12. apríl 2015

Afmæliskylfingar dagsins er Lilja Ingibergsdóttir.  Lilja er fædd 12. apríl 1975 og á því 40 ára stórafmæli í dag!!! Komast má á facebook síðu Lilju hér að neðan til þess að óska henni til hamingju með afmælið:

1-Lilja-Ing

Lilja Ingibergsdóttir 

F. 12. apríl 1975 (40 ára – Innilega til hamingju með afmælið!)

Aðrir frægir kylfingar sem eiga afmæli í dag eru: Donna Andrews, 12. april 1967 (48 ára); Matt Bettencourt, 12, apríl 1975 (40 ára stórafmæli!!!); … og … Evrópumótaröð karla (ens.: European Tour) á 43 ára afmæli í dag! Jafnframt eiga eftirfarandi afmæli, Russell Henley, 12. apríl 1989 (26 ára); Oliver Goss, 12. apríl

Guðrún Björg Egilsdóttir, GO

F. 12. april 1963 (52 ára)

Kristjana Andrésdóttir, klúbbmeistari GBB 2012

F. 12. apríl 1957 (58 ára)

Hönnuskart Hanna

F. 12. apríl 1972 (43 ára)

Guðný Jónsdóttir, GR

F. 12. apríl 1961 (54 ára)

Golf 1 óskar afmæliskylfingnum og öðrum kylfingum sem og golfmótaröðum, sem afmæli eiga í dag innilega til hamingju með afmælið!

Ef þið viljið koma að afmælisgrein eða láta afmæliskylfings getið í upptalningu kylfinga, sem eiga afmæli hafið samband við golf1@golf1.is