Ragnheiður Jónsdóttir | apríl. 11. 2015 | 11:00

10 mikilvægustu atriðin sem þarf að vita um Gene Sarazen – Myndskeið

Gene Sarazen er einn af aðeins 5 kylfingum í golfsögunni til þess að ná Grand Slam-i, þ.e. tókst að sigra í öllum 4 risamótunum, eins og við þekkjum þau í dag: The Masters, Opna bandaríska, Opna breska og PGA Championship.  Í sumum vann hann oftar en 1 sinni og alls 7 sinnum.

1-a-Gene

Sarazen var sá fyrsti sem tókst að ná Grand-Slam-inu.

Öðrum sem þetta hefir tekist eru : Tiger, Gary Player, Jack Nicklaus og Ben Hogan.

En afrek Sarazen á golfsviðinu eru auðvitað miklu fleiri en Grand-Slam-ið, þó það sé án nokkurs efa stærsta afrek hans.

T.a.m. sigraði Sarazen 39 sinnum á PGA Tour.

PGA Tour hefir einmitt tekið saman 10 mikilvægustu atriðin sem vita þarf um Gene Sarazen og má sjá þau með því að  SMELLA HÉR: