Ragnheiður Jónsdóttir | apríl. 9. 2015 | 13:45

The Masters 2015: Fyrsti hringur hafinn – Fylgist með á skortöflu hér!

Fyrsti hringur The Masters mótsins hófst stundvíslega kl. 11:45 þ.e. fyrir næstum 2 klukkustundum síðan.

Hér má sjá paranirnar í ár fyrir 1. og 2. hring SMELLIÐ HÉR: 

Fyrstir fóru út þeir Charley Hoffman og Brian Harman.

Mikill spenningur er fyrir hollum Rory, Ryan Moore og Phil Mickelson sem fer út kl. 14:41 og Tiger, Jamie Donaldson og Jimmy Walker, sem fer út kl. 17:48 að íslenskum tíma.

Fylgjast má með á skortöflu með því að SMELLA HÉR: