Lexi bara ánægð með mynd af sér „naktri að ofan“ á forsíðu Golf Digest
Bandaríski kylfingurinn Lexi Thompson birtist á forsíðu nýjasta tölublaðs hins virta Golf Digest golftímarits og er þar „nakin að ofan“ þ.e. greinilega sést að hún er ekki klædd nema hvað hún heldur að því er virðist handklæði/jakka fyrir brjóstum sér.
Forsíðumyndin hefir verið mjög umtöluð vestra, svo vægt sé til orða tekið.
Lexi birtist í viðtali við Fox&Friends nú í morgun og sagðist ekki hafa verið í neinum vandræðum með að hafa verið „nakin að ofan“ í myndatökunni.
„Ég er í fleiri fötum á myndinni en fullt af stelpum á ströndinni,“ sagði Thompson í sjónvarpsþætti Fox & Friends „Ég er í skóm, í stuttbuxum og ég er í jakka sem hylur mig.“
„En þetta er heilsuræktarblaðið,“ hélt Thompson áfram. „Við tókum mikið af mismunandi myndum. Þetta er sú sem þeir völdu á Golf Digest. Ég er bara ánægð með hana (myndina).“
Aðstoðarþáttastjórnandinn Elisabeth Hasselbeck sagðist ekki skilja gagnrýnina, en sagði myndina sýna„sterka konu sem væri falleg og frábær í íþróttagrein sinni.“ Hægt að taka undir með Hasselbeck að þessu sinni.
Hér má sjá myndskeið frá Lexi í viðtali hjá Fox & Friends SMELLIÐ HÉR:
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024

