DJ gæti sigrað á Masters
Þetta eru spennandi tímar hjá Dustin Johnson (skammst. DJ).
Hann er að snúa aftur til keppnisgolfs eftir að hafa tekið sér 6 mánaða frí til þess að koma skikki á einkamál sín.
Og endurkoman hefir verið frábær, hann er með 1 sigur og 3 aðra topp árangra í beltinu en í 3 öðrum mótum frá endurkomunni hefir hann ekki verið neðar en í 6. sæti.
DJ á þar að auki gullfallega konu, Paulinu Gretzky og þau virðast ástfanginn og allt leikur í lyndi hjá þeim og skv. mörgum reynsluboltum í golfinu s.s. Gary Player er gott einkalíf grundvöllur velgengni í golfinu.
Þann 19. janúar s.l. fæddist DJ og Paulinu líka sonurinn Tatum og nýbakaðir feður virðast oft vera með eitthvað auka„boost“ í mótum!
„(Johnson) gæti allt eins sigrað og Rory McIlroy (á Masters), einfaldlega vegna lengdar sinnar og þess að hann hefir verið að spila vel og sjálfstraust hans er mikið,„sagði Curtis Strange, fréttaskýrandi ESPN og fyrrum sigurvegari Opna bandaríska.
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024


