Ragnheiður Jónsdóttir | apríl. 5. 2015 | 08:30

GSG: Kirkjubólsvöllur opinn páskadag!

Kirkjubólsvöllur í Sandgerði er opinn í dag, páskadag, 5. apríl 2015.

Guðmundur Einarsson, framkvæmdastjóri er að hræra í vöfflur, sem bornar verða fram að ásamt rjóma að hring loknum.

Ágætis veður….  þannig að allt lítur út fyrir að hægt sé að verja páskadeginum í frábærri golfskemmtun hérna á suð-vesturhorninu!

Nú er bara að fjölmenna í Sandgerði og spila stórgóðan Kirkjubólsvöllinn!!!