Ragnheiður Jónsdóttir | apríl. 5. 2015 | 08:00

PGA: Spieth leiðir f. lokahring Shell Houston – Hápunktar 3. dags

Það er heimamaðurinn Jordan Spieth, sem leiðir á Shell Houston Open, en Spieth er frá Texas.

Spieth er búinn að spila á samtals 14 undir pari, 202 höggum (69 66 67).

Í 2.-4. sæti eru Austin Cook, Johnson Wagner og  Scott Piercy aðeins 1 höggi á eftir þ.e. á 13 undir pari, 203 höggum.

Til þess að sjá stöðuna fyrir lokahring Shell Houston Open SMELLIÐ HÉR:

Til þess að sjá hápunkta 3. dags Shell Houston Open SMELLIÐ HÉR: