Ragnheiður Jónsdóttir | apríl. 4. 2015 | 05:30

PGA: Andrew Putnam leiðir í hálfleik Shell Houston – Mickelson í 2. sæti – Hápunktar 2. dags

Það er Andrew Putnam, sem leiðir í hálfleik á Shell Houston Open, á 12  undir pari.

Sjá má kynningu Golf 1 á Andrew Putnam með því að SMELLA HÉR: 

Í 2. sæti eru Phil Mickelson og Austin Cook aðeins 1 höggi á eftir og fjórða sætinu deila þeir Luke Guthrie og Graham DaLaet, enn öðru höggi á eftir þ.e. á samtals 10 undir pari, hvor.

Það sem heillar fyrir utan hátt verðlaunaféð á Shell Houston er boðsmiðinn á The Masters risamótið, sem sigurvegarinn hlýtur.

Til þess að sjá stöðuna eftir 2. dag á Shell Houston Open SMELLIÐ HÉR: 

Til þess að sjá hápunkta 2. dags á Shell Houston Open SMELLIÐ HÉR: