Marc Leishman ásamt Audrey eiginkonu sinni Marc Leishman missir líklega af Masters vegna veikinda konu sinnar
Eiginkona ástralska kylfingsins Marc Leishman var flutt á spítala með lungnabólgu og nú er óvíst hvort hann muni taka þátt í the Masters risamótinu, sem hefst á Augusta National í Georgía í næstu viku.
Eiginkona Leishman, Audrey, hélt í fyrstu að hún væri bara með venjulega flensu en hún virðist vera með þetta þráláta afbrigði flensu sem snýst fyrr en varir í lungnabólgu og getur orðið lífshættulegt.
Audrey var flutt á Virginia Beach hospital þar sem henni var komið í lyfjadá til þess að geta veitt henni bestu mögulegu meðferð skv.frétt í the Australian Associated Press.
Í fréttatilkynningu frá Leishman sem AAP birti sagði hann: „Fjölskylda okkar er þakklát fyrir góðar hugsanir og áhyggjur annarra. Við biðjum alla að virða einkalíf okkar á þessum erfiðum tímum. Gerið það að halda áfram að biðja fyrir Audrey.“
Leishman, sigraði árið 2012 á Travelers Championship, hann varð T-4 árið 2013 á Masters, en hefir ekki komist í gegnum niðurskurð í tveimur öðrum Masters risamótum, sem hann hefir tekið þátt í.
Sem stendur eru 98 sem taka þátt í Masters eftir að Tim Clark dró sig úr mótinu á miðvikudag. Ef Leishman tekur ekki þátt mun enginn annar fá að taka sæti hans í mótinu.
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024
