Ragnheiður Jónsdóttir | mars. 29. 2015 | 03:00

PGA: Walker leiðir e. 3.dag Valero Texas Open – Hápunktar 3. dags

Jimmy Walker er enn í forystu á Valero Texas Open e. 3. keppnisdag.

Hann hefir nú fjögurra högga forystu á þann sem er í 2. sæti, en það er Jordan Spieth.

Walker er búinn að spila á samtals 9 undir pari, 207 höggum (71 67 69).

Spieth er á samtals 5 undir pari, 211 höggum (71 69 71). Í 3. sæti er Billy Horschel á samtals 3 undir pari.

Til þess að sjá stöðuna á Valero Texas Open eftir 3. dag SMELLIÐ HÉR: 

Til þess að sjá hápunkta 3. dags á Valero Texas Open SMELLIÐ HÉR: