Ragnheiður Jónsdóttir | mars. 28. 2015 | 14:00

Fyndin golfmistök þeirra bestu – Myndskeið

Það gera allir mistök í golfi.

Líka þeir bestu.

Hér má sjá myndskeið þar sem golfstjörnunum verður á út á velli SMELLIÐ HÉR: 

Jafnvel þó myndskeiðið er gamalt er það alltaf jafngott fyrir því!