Ragnheiður Jónsdóttir | mars. 28. 2015 | 10:00

PGA: Aaron Baddeley með fugl af 307 metra færi á 1. hring Valero Texas Open

Ástralski kylfingurinn Aaron Baddeley átti glæsihögg á 1. hring Valero Texas Open s.l. fimmtudag.

Hann slá teighögg sitt út í skóg og tók 2. högg af teig á par-4 12. brautinni á JW Marriott TPC San Antonio vallarins.

Og viti menn …. boltinn fór beint ofan í holu en brautin er 336 yarda (þ.e. u.þ.b.307 metra).

Menn trylltust og héldu að Baddley hefði fengið ás …..

en ásinn var bara fugl eftir allt …. glæsifugl!!!

Eftir að hafa spilað 12. brautina sagði Baddeley m.a.: „Ég sló, fór af stað og síðan heyrði ég að áhorfendur trylltust.“