Steinunn Jónsdóttir, GSG. Mynd: Golf 1
Ragnheiður Jónsdóttir | mars. 27. 2015 | 16:00

Afmæliskylfingur dagsins: Steinunn Jónsdóttir – 27. mars 2015

Afmæliskylfingur dagsins er Steinunn Jónsdóttir. Steinunn er fædd 27. mars 1951 og er í Golfklúbbi Sandgerðis. Hún hefir tekið þátt í mörgum opnum mótum, með góðum árangri. Komast má á facebook síðu Steinunnar til þess að óska henni til hamingju með daginn hér að neðan:

steinunn jónsdóttir
Steinunn Jónsdóttir (Innilega til hamingju með afmælið!!!)
F. 27. mars 1951
Aðrir frægir kylfingar sem eiga afmæli í dag eru: June Beebe Atwood, f. 27. mars 1913 – d. 10. nóvember 2003; Ignacio Garrido, 27. mars 1972 (43 ára); David Dixon, 27. mars 1977 (38 ára); rússneski kylfingurinn María Verchenova, 27. mars 1986 (29 ára)

…… og ……

Dansinn Lengi Lifi
F. 27. mars 1947 (68 ára)

Eysteinn Marvinsson
F. 27. mars 1969 (46 ára)

Georg Magnússon
F. 27. mars 1956 (59 ára)

Ricardo Mario Villalobos
F. 27. mars 1968 (47 ára)

Golf 1 óskar afmæliskylfingnum og öðrum kylfingum sem afmæli eiga í dag innilega til hamingju með afmælið!

Ef þið viljið koma að afmælisgrein eða láta afmæliskylfings getið í upptalningu kylfinga, sem eiga afmæli hafið samband við golf1@golf1.is