Ragnheiður Jónsdóttir | mars. 27. 2015 | 04:00

PGA: Charley Hoffman leiðir e. 1. dag Valero Texas Open – Hápunktar 1. dags

Charley Hoffman leiðir eftir 1. dag Valero Texas Open, sem hófst á JW Marriott TPC San Antonio. í Texas í gær.

Hoffman lék á 5 undir pari, 67 höggum.

Í 2. sæti er Aaron Baddley á 4 undir pari, 68 höggum ogí 3. sæti er Max Homa á 3 undir pari, 69 höggum.

Þessir 3 eru þeir einu sem léku undir 70, en mjög hvasst var í San Antonio þar sem mótið fór fram.

Til þess að sjá stöðuna á Valero Texas Open SMELLIÐ HÉR: 

Til þess að sjá hápunkta 1. dags á Valero Texas Open SMELLIÐ HÉR: