Ragnheiður Jónsdóttir | mars. 20. 2015 | 08:00

Grímur hitti Ernie Els

Nokkrir Íslendingar eru á Bay Hill að fylgjast með Arnold Palmer Invitational.

Þ.á.m. er Grímur Kolbeinsson.

Hann hitti m.a. Ernie Els og var tekin þessi skemmtilega mynd af þeim köppum, sem með fylgir.

Ernie snýr sér við og veifar í þann mund sem mynd er tekin af Grími.

Myndina má finna á facebook síðu Gríms.