Ragnheiður Jónsdóttir | mars. 19. 2015 | 19:19

PGA: Fylgist með á Arnold Palmer Inv. hér!

Svo sem flestir kylfingar vita hófst Arnold Palmer Invitational á Bay Hill í Flórída í dag.

Allir bestu kylfingar heims nema Tiger og nr. 2 Bubba Watson eru með.

Til þess að fylgjast með stöðunni á Bay Hill á skortöflu SMELLIÐ HÉR: