Ragnheiður Jónsdóttir | mars. 17. 2015 | 14:00
Fljúga með Obama í kringum hálfan hnöttinn og skilja hann eftir á golfvelli?
Í grínþætti Jimmy Kimmel er atriði sem heitir „mean tweet“ (lausleg þýðing: andstyggileg tíst).
Þar koma allskyns stjörnur, úr íþrótta-, skemmti- eða opinbera geiranum og lesa upphátt andstyggileg tvít sem menn, sem er illa við viðkomandi, eru að senda.
Núna um daginn var Barack Obama forseti í þættinum og hann samþykkti að taka þátt í þessum hluta þáttarins.
Einn sendi inn tvít, sem var sett fram í formi óskhyggju: „Er ekki til einhver sá golfvöllur hinum meginn á hnettinum, sem hægt væri að fljúga með Obama til og ….. skilja hann eftir?“
Obama sjálfum fannst þetta ekkert vitlaus hugmynd! 🙂
Hér má sjá myndskeið af „Mean Tweet“ hluta Jimmy Kimmel þáttarins SMELLIÐ HÉR:
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024
