Ragnheiður Jónsdóttir | mars. 14. 2015 | 17:30

Golfútbúnaður: Rappað um PING G30 dræverinn

Tveir golfvörusölumenn hafa stofnað bandið R-Rabbit & Q-tip  þ.e. „R-hérann og Eyrnarpinnann“  upp á okkar ilhýra     og …..

hafa sett á alheimsvefinn fyrsta rapplag sitt „Turbulators.“

Þar er rappað um PING G30 dræverinn.

PING G30 dræver

PING G30 dræver

Ekki á hverjum degi sem rapplag er búið til um golfkylfu!  E.t.v. að lagið eigi eftir að slá í gegn hjá kylfingum í vor!

Hér má sjá myndskeið R-Rabbit & Q-tip með laginu „Turbulators“ SMELLIÐ HÉR: 

(Horfið endilega á kynningu Rick Shiels á PING G30 drævernum á eftir!)