Ragnheiður Jónsdóttir | mars. 14. 2015 | 09:00

GK: Sunnudagspúttmót á morgun til styrktar unglingunum í Keili

Glæsilegt púttmót verður haldið í Hraunkoti sunnudaginn 15. mars kl. 13-17 til styrktar æfingaferðar unglinga- og afrekshóps Keilis.

Mótsgjald 1.000 kr.

Nýbakaðar vöfflur og ilmandi kaffi eða hressandi safi á aðeins 500 kr.

Glæsilegir vinningar.

M.a. páskaegg s.s. sjá má á meðfylgjandi mynd!!!

Nú er um að gera að mæta og styðja unglingana!!!