Seve er uppáhaldskylfingur Ellerts
Ragnheiður Jónsdóttir | mars. 10. 2015 | 23:00

Töfrar Seve – Myndskeið

Af og til er gaman að rifja upp snilldartakta snillinga golfsins.

Og einn þeirra var svo sannarlega Seve Ballesteros.

Hann var fæddur 9. apríl 1957 og hefði orðið 58 ára hefði hann fengið að vera lengur á meðal vor.

Seve dó fyrir tæpum 4 árum, þ.e. 7. maí 2011, aðeins 54 ára úr krabbameini.

Hér má sjá myndskeið með nokkrum snilldargolfbrellu töfrum meistara Seve SMELLIÐ HÉR: