Ragnheiður Jónsdóttir | mars. 5. 2015 | 17:00

WGC: Cadillac heimsmótið hefst á Doral í dag – Fylgist með hér!

Í dag hefst á Bláa Skrímslinu á Trump National í Doral, Flórída Cadillac heimsmótið í golfi.

Meðal þátttakenda eru allir fremstu kylfingar heims, þ.á.m. nr. 1 á heimslistanum Rory McIlroy, Rickie Fowler, Sergio Garcia o.fl. o.fl.

Til þess að fylgjast með Cadillac mótinu á skortöflu SMELLIÐ HÉR: