Ragnheiður Jónsdóttir | mars. 2. 2015 | 02:00

PGA: Casey og Poulter leiða á Honda Classic – 4. hring frestað vegna myrkurs

Englendingarnir Paul Casey og Ian Poulter leiða á Honda Classic, eftir að 4. hring var frestað vegna myrkurs.

Báðir eru þeir Casey og Poulter búnir að spila á 7 undir pari og hafa hafið 4. hring.

Í 3. sæti er Patrick Reed á samtals 6 undir pari.

Fimm deila 4. sætinu, þ.á.m. Phil Mickelson, allir á 5 undi pari.

Til þess að sjá stöðuna á Honda Classic SMELLIÐ HÉR: