Ragnheiður Jónsdóttir | mars. 1. 2015 | 07:00

LPGA: Amy Yang sigraði á Honda LPGA mótinu

Það var Amy Yang sem sigraði á Honda LPGA mótinu í Thaílandi.

Yang lék á samtals 15 undir pari, 273 höggum (67 66 71 69)

Hún átti tvö högg á þær Yani Tseng, Mirim Lee og Stacy Lewis ,sem léku allar á 13 undir pari, hver.

Fimmta sætinu deildu síðan spænski kylfingurinn Beatriz Recari og Sei Young Kim frá S-Kóreu á samtals 12 undir pari, hvor.

Sjá má lokastöðuna á Honda LPGA Thaíland með því að SMELLA HÉR: