Stacy Lewis
Ragnheiður Jónsdóttir | febrúar. 28. 2015 | 02:00

LPGA: Stacy Lewis efst í Thaílandi – Hápunktar 2. dags

Það er Stacy Lewis sem leiðir á Honda LPGA mótinu í Thaílandi e. 2. dag.

Lewis er samtals búinn að spila á 14 undir pari, 130 höggum (66 64)

Í 2. sæti 3 höggum á eftir, á samtals 11 undir pari, 133 höggum (67 66) er Amy Yang frá Suður-Kóreu.

Þriðja sætinu deila síðan hin þýska Caroline Masson, Mirim Lee frá Ástralíu og Ariya Jutanugarn frá Thaílandi, allar á 8 undir pari, 136 höggum.

Það er því óhægt að segja að Lewis sé með nokkuð afgerandi forystu eftir 2. dag

Sjá má stöðuna á Honda LPGA Thaíland með því að SMELLA HÉR: 

Til þess að sjá hápunkta 2. dags á Honda LPGA Thaíland SMELLIÐ HÉR: