Ragnheiður Jónsdóttir | febrúar. 28. 2015 | 10:00

Hver sagði að golf væri auðveld íþrótt? – Myndskeið

Því heyrist stundum fleygt að golf sé auðveld íþrótt.

Vissulega er auðveldara að spila ef maður hefir þessi orð í huga og reynir að sannfæra sjálfan sig um að svo sé.

Hins vegar vita allir, sem einhvern tímann hafa spilað golf að sumir dagar eru erfiðari en aðrir.

Þá er ekki laust við að farið sé að hugsa á þann veg: „Hver sagði eiginlega að golf væri auðveld íþrótt?“

Hér má sjá myndskeið þar sem jafnvel þeim bestu á PGA Tour (Tony Finau) bregðst bogalistin SMELLIÐ HÉR: