Ragnheiður Jónsdóttir | febrúar. 28. 2015 | 01:00

Evróputúrinn: Wallie Coetzee í efsta sæti í hálfleik Joburg Open – Hápunktar 2. dags

Það er Suður-Afríkumaðurinn Wallie Coetzee sem leiðir í hálfleik á Joburg Open.

Wallie er búinn að spila á samtals 12 undir pari, 131 höggi (66 65).

Öðru sætinu deila þeir Tjaart Van Der Walt, Simon Dyson og Garth Mulroy allir 1 höggi á eftir Coetzee.

Til þess að fylgjast með stöðunni á Joburg Open SMELLIÐ HÉR:

Til þess að sjá hápunkta 2. dags SMELLIÐ HÉR: