Ragnheiður Jónsdóttir | febrúar. 27. 2015 | 21:00

PGA: DJ með frábært glompuhögg beint ofan í á 2. hring Honda Classic

Dustin Johnson (DJ)  setti niður frábært glompuhögg á 2. hring Honda Classic mótsins.

Höggið sem DJ setti niður var af 15 metra færi á par-4 14. brautinni….

…. og fuglinn í höfn.

DJ er samt ekkert að fara að spila um helgina – átti slælegan 1. hring upp á 77 högg og þegar hann á eftir að spila 1 holu af 2. hring er hann kominn á 5 yfir par þ.e. 75 högg og er í 139. sæti þ.e. einu af alsíðustu sætunum í mótinu.

Til þess að sjá glompuhögg Dustin Johnson SMELLIÐ HÉR: