Ragnheiður Jónsdóttir | febrúar. 26. 2015 | 11:30

Viðtal við Butch Harmon um grundvallaratriði golfsveiflunnar – Myndskeið

Einn helsti gúru allra golfkennara Butch Harmon var í viðtali í Morning Drive golfþættinum.

Butch var m.a. sveifluþjálfi Tiger þegar hann var upp á sitt besta.

Eins hefir Butch Harmon unnið með Ernie Els, Stewart Cink, Greg Norman, Davis Love III, Fred Couples og Justin Leonard, og eins yngri kynslóð kylfinga á borð við Nick Watney, Rickie Fowler, Adam Scott, Dustin Johnson, Natalie Gulbis, og nú nýlega Jimmy Walker og Brandt Snedeker.

Hann var m.a. spurður út í grundvallaratriði golfsveiflunar, sem hann sagði að hefðu ekki breyst í u.þ.b. 200 ár.

Sjá má myndskeiðið með Harmon með því að SMELLA HÉR: